Óflokkað

Heilsueyjan Spa

Heilsueyjan Spa er staðsett í hjarta Vestmannaeyja – Vestmannabraut 28. Hjá okkur er boðið upp á nudd, snyrtimeðferðir, fótaaðgerðir, sogæðameðferðir, infrarauðan sauna og spa. Eigendur eru Jackie Cardoso – nuddari og ilkjarnaolíufræðingur og Guðrún María – snyrti- og fótaaðgerðafræðingur. Tímapantanir í síma 4811513, Jackie= 865-4820, Guðrún María= 865-6339 heilsueyjan@gmail.com

Jackie Cardoso

Á bak við snyrtivörumerkið Nature Sense er ilmkjarnaolíufræðingurinn Jackie Cardoso. Jackie er brasilísk af indjána ættum sem frá unga aldri hefur notað og fræðst um lækningarmátt jurta, en hún hefur búið á Íslandi síðan 1992. Árið 2002 fór Jackie af stað með framleiðslu á náttúrulegum snyrtivörum undir nafninu Yndisseiður. Vörurnar nutu mikilla vinsælda og árið …

Jackie Cardoso Read More »

Guðrún María

Guðrún María Jónsdóttir er 38 ára snyrtifræði meistari og fótaaðgerðafræðingur. Hún flutti til Eyja haustið 2018 með manninum sínum Þóri Rúnari Geirssyni lögreglumanni og tveimur börnum þeirra. Guðrún María lærði snyrtifræði í Englandi árið 2000-2003 þar sem hún lærði einnig nudd, hún kláraði síðan sveinsprófið 2005 og að lokum meistarann 2012. Hún hefur starfað við …

Guðrún María Read More »

Líkamsgötun

Notuð er byssa til að skjóta lokkinum í eyra eða nef. Lokkarnir eru úr hreinu læknastáli og erum við með mikið úrval af lokkum. Göt í eyru x2 10 mín        3,500 kr Gat í eyra x1 10 mín        2,000 kr Gat í nef 10 mín        3,000 kr