Endurræstu þig í Eyjum

42773869_10156021410548214_944319439870885888_n

Helgin 1.-3. mars 2019

Endurræstu líkama og sál fyrstu helgina í mars með Ellý Ármanns og Heilsueyjanspa.is  í Vestmannaeyjum þar sem orkan er vægast sagt öflug og nærandi. Náttúran og heilandi orkan í eynni spilar stórt hlutverk þessa helgi.

Um er að ræða þétta dagskrá þar sem þú setur þig í fyrsta sæti alla helgina og endurnærir þig bæði andlega og líkamlega: 

–  dagleg hreyfing 

–  íhugun daglega

– flotmeðferð

– fullt fæði 

– flug báðar leiðir

– gisting 2 nætur

– framtíðarspá

Farangur: Þú í öllu þínu veldi, hlýr fatnaður og sundbolur.

HELGIN 1.-3. MARS 2019

Endurræstu þig í Eyjum
Verð 69.900 krónur

Innifalið í verði:
Hugleiðsla
Samflot
Göngur
Leikfimi
Spá fyrir sumar 2019
Lifandi tónlistarflutningur / hugleiðsla
Aðgangur að Spa
Aðgangur að Sundlaug Vestmannaeyja
Leiga á flotbúnaði
Matur – Veitingahúsið Einsi Kaldi
Flug báðar leiðir – Flugfélagið Ernir
Gisting – Hótel Vestmannaeyjar

Screen Shot 2019-02-06 at 12.33.31 AM.pn

LAUGARDAGUR  2. MARS

07.00 hreinn safi á fastandi maga
07.10 morgunganga um Vestmannaeyjar
08.00 morgunverður
09.00 core leikfimi
10.05 hugleiðsla
11.30 súpa og salat
13.30 samflot í sundlaug Vestmannaeyja
15.00 hvíld / spa
16.00 teygjur, hugleiðsla
18.30 3ja rétta kvöldverður á Einsa Kalda
21.00 hugleiðsla
22.30 hvíld

Screen Shot 2019-02-06 at 12.38.25 AM.pn

FÖSTUDAGUR   1. MARS

16.10 lending á flugvellinum í Vestmannaeyjum
17.00 súpa og salat – velkomin
18.30 ganga (útivera)
19.30 kvöldverður
21.00 hugleiðsla & spákvöld
22.30 hvíld

Screen Shot 2019-02-06 at 12.35.20 AM.pn

SUNNUDAGUR  3. MARS

07.00 hreinn safi á fastandi maga

07.10 morgunganga um Vestmannaeyjar
08.00 morgunverður
09.00 core leikfimi
10.05 hugleiðsla

11.30 hádegismatur súpa og salat

13.30 samflot í sundlaug Vestmannaeyja

15.00 hvíld

17.00 hugleiðsla, teygjur

18.00 kveðjustund

19.00 flogið heim – Flugfélagið Ernir

https://www.vellidan.com/blank-page

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Share on print