Fótaaðgerðir

Lúxus Fótaaðgerð

90 mín

       9,900 kr

Lúxus Fótaaðgerð með lökkun

120 mín

     11,900 kr

Smá aðgerð lítið

30 mín

       5,000 kr

Smá aðgerð mikið

60 mín

       7,000 kr

A hand holding a flower

Description automatically generated

Í fótaaðgerð eru fætur skoðaðir og athugað hvort einhver fótamein séu til staðar s.s. líþorn, vörtur, mikið sigg, inngrónar táneglur eða of þykkar táneglur. Neglur eru klipptar, þynntar og snyrtar, sigg er tekið og fætur raspaðir, tekið er á þeim fótameinum sem kunna að vera til staðar og endað á fótanuddi með góðu fótakremi.

Ef fótamein eru til staðar er hægt að koma í smáaðgerð þar sem aðeins er tekið á því meini sem er til staðar s.s. vörtur frystar, líkþorn tekin, mikið sigg tekið, neglur þynntar og inngrónar táneglur lagaðar.

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Share on print