Infra rauður klefi

Styður önnur úrræði til lækningar, viðhalds og vellíðan fólks. IR orka notar ekki loft til að flytja hita ólikt öðrum orkuformum og fer 20 % til upphitunar lofts en 80% til upphitunar líkamans við mun dýpra inn í húð og vefi líkamans vð mun lægra hitastig. Þessi djúp varmi þrýstir svita út í stað þess að hann er sogaður út með hefðbundinni sauna og fara ýmiss óhreindi út úr húðinn um leið, svo sem kadmíum, blý, nikkel, klór, brennisteinsfýldi o.fl., en þessi efni eru allt að 20% af innihaldi svitans en um 80% er vatn. IR geislar eru á bilinu 4000-7500nm sem gefur þægilegan hita, sem nær allt að því 45mm inn í líkamann, sem útvíkkar æðar, eykur blöðrás, losar um spennu og róar líkamann en kostir þessar meðferðar eru þessi helst: IR örvar æðakerfið og eykur blóðflæði, víkkar æðar, lækar blö-þrýsting og fær hjarta til að slá örar, sem styrkir og eflir hjartavöðvann. IR er mikið notað við tognun, stirðleika í liðum og öðrum vöðvaverkjum og fjarlægir mjölkursýru og koldíoxio úr vöðvum. IR örvar hvítu blóðfrumurnar, sem hjálpar við að brjóta niður slæmar frumur og verndar hár hitinn heilbrigðar frumi, en æslisfrumur þola illa geislunina og minnkar þetta hættuna á krabbameini svo og gefur góða raun í baráttu við meinvörp. Húð verður hreinni og heilbrigðari vegna aukins blóðflæði og losunar á óæskilegum efnum og hjálpar IR við að græða sár, rispur, útbrot, brunasár, exem og fjarægir dauðar húðfrumur. IR örvar búkinn og getur brennt allt að 600 kaloríur á 30 mín

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Share on print