Súrefnishjálmur

surefnishjálmur jpeg

Þessi sérstaka húðmeðferð byggist á ákveðnum efnafræðilögmálum og nýtur einkaleyfisverndar hjá þeim snyrtistofum sem bjóða upp á slíkar meðferðir víðsvegar um heiminn. Í meðferðinni er unnið með oxun þar sem neikvæðar jónir eru nýttar úr andrúmsloftinu. Þannig er er hægt að nota það súrefni sem fyrir er, leiða það inn í hjálminn og enginn þörf er þá á öðrum súrefnisbyrgðum. Orkan er s.s. leidd inn í höfuðhlífina sem virkar eins og oxunarhjúpur utan um andlitið. Þannig nær hún að vinna sér leið inn undir húðina og örva sellulósaskiptin sem eru nauðsynleg til að húðin geti gegnt sínum hlutverkum sjálf eins og uppbyggingu, hreinsun, viðhaldi, stinningu og styrkingu. Á meðan meðferðin er þegin, andar viðskiptavinurinn orkunni að sér í gegnum munn og nef  og þannig nýtist súrefnisflæðið einnig öllum líffærum og ekki síst heilanum. Þar sem engin aukaefni eru nýtt í meðferðinni er hún því fullkomlega náttúruleg. Meðferðin með súrefnishjálminum er algjörlega einstök og sér á báti á sviði húðmeðferða. Hún er viðurkennd af þekktum húðmeðferðarstofnunum í Þýskalandi og hentar viðskiptavinum vel sem gera miklar kröfur til öldrunarmeðferða og vilja sjá árangur á sem skemmstum tíma. Í mörgum tilfellum er árangurinn merkjanlegur strax eftir fyrsta tímann.

Stakur tími varir í 30 mínútur en mælt er með því að kaupa 10 tíma kort sem dreift er á u.þ.b. 4 vikur. Súrefnishjálminn má einnig nota samhliða öllum öðrum andlitsmeðferðum.

 

 
 

Oxygen helmet

This unique skin treatment is based on certain chemical laws and enjoys patent protection for those beauty salons that offer such treatments all over the world. The treatment is carried out by oxidation, where negative ions are used from the atmosphere. This way you can use the existing oxygen, bring it into your helmet, and then you do not need any other oxygen supply. The energy is e.g. guided into the headgear which acts as an oxidation coating around the face. Thus, it achieves a pathway under the skin and stimulates the cellular metabolism necessary for the skin to perform its own functions, such as structure, purification, maintenance, tightness and strengthening. While undergoing the treatment, the customer breathes energy through the mouth and nose and the oxygen flow benefits all organs, including the brain. Because no additional ingredients are used in the treatment, it is therefore completely natural. The treatment with the oxygen helmet is entirely unique and in the field of skin treatments. It is recognized by renowned skin treatment institutions in Germany and is suitable for clients who make high demands on geriatric care and want to see results in the shortest possible time. In many cases, the results are noticeable immediately after the first appointment.

A single appointment lasts for 30 minutes, but it is recommended to buy a card for 10 appointments that are distributed in approximately 4 weeks. The oxygen helmet can also be used in conjunction with all other facial treatments.

Share on facebook
Share on twitter
Share on email
Share on print