Sjómannsfrú – Næturkrem

5.900 kr.

Næturkrem – 30ml. – Mjög mjúkt og gott næturkrem fyrir allar húðtegundir sem inniheldur mikið magn af lífvirkum efnum sem næra húðina á nóttunni. Á meðan við sofum, fer af stað mesta endurnýjun húðarinnar, en næturkremið gefur húðinni rétt magn af vítamínum og fitu sem hjálpar til við uppbyggingu húðarinnar, koma í veg fyrir og draga úr fínum línum og hrukkum. Ilmolíu blandan hefur slökunar eiginleika.

Allar vörur eru gerðar með ilmolíu blöndu sem hjálpa líkamanum að vinna innan frá, stillir hormónakerfið sem svo gefur jafnvægi á fitu og sýrustig húðarinnar.

Ekki til á lager

Flokkar: ,